top of page
bnsisvarturbgeinfalt5.png
Bardagahöllin Reykjanesbæ
Smiðjuvöllum 5, 230 Reykjanesbæ

1

Krakkar 10-12 ára

mg_1344_edited_edited.jpg

Hnefaleikafélag Reykjaness bíður upp á kraftmikla tíma fyrir krakka á aldrinum 10-12 ára. Miðað er að því að auka hreyfigetu og leikgleði iðkenda samhliða því að læra undirstöðuatriði hnefaleikaíþróttarinnar.

2

Unglingar 14-17 ára

Hér læra iðkendur undirstöðuatriði diplómahnefaleika, sem er mildari útgáfa íþróttarinnar. Hnefaleikar eru íþrótt sem er iðkuð af stelpum jafnt sem strákum og krefst fyrst og fremst tækni og elju, eiginleika sem allir geta tileinkað sér.

3

Fullorðnir

Þessi hópur er jafnt ætlaður fullorðnum byrjendum sem og reyndari iðkendum. Jöfn áhersla er á tæknilega og líkamlega þjálfun og þrekþjálfun tekur mið af getu viðkomandi og skipulögð þannig að fólk geti fundið þann farveg sem þarf til þess að ná árangri.

Blotched Background

HÓPAR FYRIR BÖRN OG UNGLINGA

10-16 ára

--06.png

MISMUNANDI GETUSTIG

Æfðu á þínum hraða

--05.png

KEPPNISLIÐ

Stígðu í hringinn

HNEFALEIKAFÉLAG REYKJANESS

Elsta starfandi hnefaleikafélagið

Hnefaleikafélag Reykjaness (HFR) var stofnað árið 2001 og er elsta starfandi hnefaleikafélagið á landinu. Aðstaða félagsins er í Bardagahöllinni í Reykjanesbæ, Smiðjuvöllum 5.

  Við bjóðum upp á æfingar fyrir þrjá aldurshópa, krakka á aldrinum 10-12 ára, unglinga á aldrinum 13-16 ára og svo fyrir fullorðna.

  Börn og unglingar læra og æfa svokallaða diplómahnefaleika, sem að eru mildari útgáfa af hnefaleikaíþróttinni með sérstökum reglum (sjá nánar hér).

  Fullorðnir æfa hnefaleika með hefðbundnum hætti en með meiri áherslu á höggtækni, þrek og þol. Það fær enginn einn á túllann nema það sé fyrir því sérstakur metnaður hjá viðkomandi að fara lengra.

  Keppnisliðið æfir svo sérstaklega tvisvar í viku í samstarfi við Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar.

HAFÐU SAMBAND

HNEFALEIKAFÉLAG REYKJANESS

Smiðjuvellir 5, 230 Reykjanesbær, Iceland

Takk fyrir skilaboðin!

bottom of page