top of page
Þjálfarar

Daði Ástþórsson
Yfirþjálfari
Daði er reynslumesti hnefaleikaþjálfari landsins og hornsteinn í starfinu okkar í dag. Hann æfði sjálfur og keppti fyrir félagið við stofnun þess en tók við yfirþjálfarastöðunni árið 2007 og leiddi starfið til ársins 2011 með góðum árangri. Daði snýr nú aftur í heimahagana eftir langa viðveru á Akureyri og færir liðinu óviðjafnanlega reynslu og þekkingu en hann hefur þjálfararéttindi frá Alþjóðalega Hnefaleikasambandinu (IBA), ÍSÍ (Þjálfari 3) og er auk þess ÍAK einkaþjálfari.
bottom of page